Beint í efni

Kok

Kok
Höfundur
Kristín Eiríksdóttir
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Úr Koki

þú varst í svörtum jakka
og ég klæddi þig úr
og ég klæddi þig úr
og undir svarta jakkanum
varstu í svörtum jakka
og undir svarta jakkanum
varstu í svörtum jakka

og ég klæddi þig úr
og ég klæddi þig úr
svörtum jakka fyrir
jakka klæddi þig úr

Fleira eftir sama höfund

Kjötbærinn

Lesa meira

Annarskonar sæla

Lesa meira

Húðlit auðnin

Lesa meira

Í öðru landi

Lesa meira

Fáránlegt samtal við sjálfa mig

Lesa meira

Doris deyr

Lesa meira

Tvö ljóð

Lesa meira

Ljóð í Ást æða varps

Lesa meira

Ljóð í Ny islandsk poesi

Lesa meira