Úr Langtfrá öðrum grjótum:
Arquitectura –
ljós og skuggar
Stéttin er þverbein
framundan gróin flöt
fáeinar trjákræklur
og styttan:
Hann snýr við mér baki –
í fellingum speglast verkin
Nónheilagur þessi dagur
Ennið á Austurvelli
„Hvort á nú heldur að halda? ...“
Langt er – og skammt og –
„Eggert, kunningi minn“
(102)