Beint í efni
  • bældar minningar kápa

    Bældar minningar

    Á fjórðu hæðinni í Chaucer-húsi finnast tvö ungmenni hlekkjuð við ofn. Drengurinn er dáinn en stúlkan á lífi. Hvert einasta smáatriði vettvangsins endurspeglar hræðilega lífsreynslu rannsóknarfulltrúans Kim Stone og Mikeys bróður hennar þegar þau bjuggu í sömu blokk þrjátíu árum fyrr.
    Lesa meira
  • gestir kápa

    Gestir

    Þegar ókunnug læða tekur að venja komur sínar heim til viðskiptafræðingsins Unnar veit hún nákvæmlega hvernig hún á að leysa vandann. Innan skamms stendur eigandinn, ung og illa tilhöfð kona að nafni Ásta, á tröppunum hjá henni með ferðabúr. Daginn eftir birtist Edit þó aftur og gýtur agnarsmáum kettlingi í rúmi Unnar.
    Lesa meira
  • fimm ljóð kápa

    Fimm ljóð

    Fimm ljóð úr smiðju verðlaunahöfundarins, Ísfirðingsins og nýhil-skáldsins Eiríks Arnar Norðdahl. Hér tekst skáldið á við nærumhverfi sitt síðustu fjörutíu ár; borgir og náttúru, sjoppur og pylsur, föðurhlutverkið og tímann.
    Lesa meira
  • voðaverk í vesturbænum kápa

    Voðaverk í vesturbænum

    Hver ræðst á dreng á grunnskólaaldri og skilur hann eftir illa meiddan í hjólageymslu fjölbýlishúss við Tómasarhaga? Svoleiðis ráðgátu er augljóslega ekki hægt að treysta lögreglunni einni til að leysa og hin nýstofnaða Vesturbæjarvakt, með Eddu í broddi fylkingar, tekur málið upp á sína arma.
    Lesa meira
  • Skuld: Handan hulunnar kápa

    Skuld: Handan hulunnar

    Handan hulunnar er bókaflokkur sem hófst með bókinni Víghólar. Í Skuld ráðast örlög Bergrúnar og Brár.. . Miklar hamfarir eru í uppsiglingu. Himinninn yfir Íslandi leiftrar og undarlegir sviptistormar geisa. Á bak við tjöldin ríkir glundroði og líkin hrannast upp.
    Lesa meira
  • Krydd lífsins kápa

    Krydd lífsins

    Krydd lífsins er safn tólf smásagna sem allar gerast í nútímanum í höfuðborgum Norðurlanda, allt frá Nuuk til Helsinki. Sjaldnast er allt sem sýnist og hvaðeina getur umturnast eða afhjúpast í sviphendingu.. .  
    Lesa meira
  • Leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar kápa

    Leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar

    Öll helstu leikrit Ólafs Hauks birtast hér í einni bók, samtals 18 verk frá löngum ferli hans.
    Lesa meira
  • Fagurboðar kápa

    Fagurboðar

    Fagurboðar er fjórða ljóðabók Þórunnar.
    Lesa meira
  • Sokkalabbarnir Grændís græn af öfund kápa

    Sokkalabbarnir: Grændís, græn af öfund

    Sokkalabbarnir búa á eldfjallaeyju og það er byrjað að gjósa í stóra fjallinu! Sokkarnir föndra og teikna sín eigin eldföll en Grændísi líður eins og eldfjallið hans Blúsa sé miklu flottara en hennar eigið.
    Lesa meira