Vatnið brennur
Lesa meiraRaftónlistarkonan og ólíkindatólið Gríma er komin austur í Neskaupstað til að spila á Eistnaflugi, þótt hún eigi litla samleið með málmhausum og láti flest sem viðkemur hátíðinni fara í taugarnar á sér. En ferðin reynist vendipunktur í lífi Grímu því þar kemst hún í kynni við gamla, sænska þjóðlagaplötu sem tengist dularfullu og ógeðfelldu morðmáli snemma á áttunda áratugnum. Og fyrr en varir hefur ævaforn lagstúfur náð yfirnáttúrulegum tökum á tónlistarkonunni.Amma slær í gegn
Lesa meiraÁttunda bókin um sjálfhverfa unglinginn Stellu, vini hennar og skrautlega fjölskyldu.Sokkalabbarnir: Sóli fer á ströndina
Lesa meiraSóli og Sokkalabbarnir fara í fjöruferð í góða veðrinu. Þau tína skeljar og borða nesti. Þegar krabbi kemst í klandur reynir á Sokkalabbana að koma til bjargar. Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningarríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar fá börn tækifæri til að skoða og reyna að skilja betur hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.Boys Who Hurt
Lesa meiraFresh from maternity leave, Detective Elma finds herself confronted with a complex case, when a man is found murdered in a holiday cottage in the depths of the Icelandic countryside – the victim of a frenzied knife attack, with a shocking message scrawled on the wall above him.. . At home with their baby daughter, Sævar is finding it hard to let go of work, until the chance discovery in a discarded box provides him with a distraction. Could the diary of a young boy, detailing the events of a long-ago summer have a bearing on Elma’s case?You Can't See Me
Lesa meiraThe wealthy, powerful Snæberg clan has gathered for a family reunion at a futuristic hotel set amongst the dark lava flows of Iceland's remote Snæfellsnes peninsula.. . As the weather deteriorates and the alcohol flows, one of the guests disappears, and it becomes clear that there is a prowler lurking in the dark.. . But is the real danger inside … within the family itself?Fjársjóður í mýrinni
Lesa meiraFjársjóður í mýrinni er þriðja bókin í röðinni um krakkana í Mýrarsveit þau Stellu, Ella og Bellu sem búa með pabba sínum í gráa húsinu, og Móses sem býr með mæðrum sínum þremur í bláa húsinu. Börnin ganga í Mýrarskóla sem er stýrt af hinni orðheppnu Ásu Egg og í mýrinni býr ófreskja sem Móses þykir afar vænt um.. .Sumarhrollur
Lesa meiraÍ sumarlok verður meinleysislegur smiður, sem stundum tekur að sér verkefni á mörkum gráa hagkerfisins, aðgangshörðum handrukkara að bana í nauðvörn og felur líkið. Sumarhrollur er fimmta bókin um lögregluforingjann Gunnhildi sem kemur út á íslensku.Sýnir - 45 ára viðhafnarútgáfa
Lesa meiraÍ tilefni af 45 ára útgáfuafmæli skáldsins Sjón hefur Newport og Gallery Port endurútgefið titilljóð fyrstu ljóðabókar hans, Sýnir, með fimm nýjum blýantsteikingum eftir hann.. .LÆK
Lesa meiraNíu smásögur um sæskrímsli, uppvakninga, tröll, kolkrabbahamstur, fangamyndavél, ofurhetju og allskyns fígúrur sem búa innan um mannfólkið í Hafnarfirði, sögurnar eru myndlýstar með myndum frá nemendum í hafnfirskum skólum.