Beint í efni

Ljóðaþýðingar úr belgísku

Ljóðaþýðingar úr belgísku
Höfundur
Anton Helgi Jónsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1991
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

úr Bréfi til ungra skálda

svarið aldrei með Halló
já eða þess 
háttar, svarið
ætíð
þannig að sá er hringir viti
samstundis hvort
hann hafi fengið rétt
sam

(Etv. mætti gera meira
úr hugmyndinni:
Þetta er sjálfsvirkur ljóðsvari.
Skáldið er ekki við í textanum.)

   bandsrof látið
ætíð þann er hringt hefur hringja
upp
aftur

skreiðarlest

(eftir Hugo Ball; lauslega þýtt og staðfært)

jolifanto bambla ó falli bambla
grossgiga mpfa habla horem
egig goramen
higo blojko russula huju
hollaka hollala
anlogo bung
blago bung blago bung
bosso fataka
uí uíuí uí
sjampa vulla vussa olobo
hei tatta gorem
esjíke súnbada
vulubu ssubudu uluvu ssubudu
tunba ba-umf
kusa gáma
ba-umf

Fleira eftir sama höfund

Handbók um ómerktar undankomuleiðir

Lesa meira

Hálfgerðir englar og allur fjandinn, endurskoðuð og aukin útgáfa

Lesa meira

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð

Lesa meira

Hálfgerðir englar og allur fjandinn

Lesa meira

Ljóð nætur

Lesa meira

Dropi úr síðustu skúr

Lesa meira

Undir regnboga

Lesa meira

Vinur vors og blóma

Lesa meira

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum

Lesa meira