Úr Ljúgðu Gosi, ljúgðu:
passað sig – við laugina
legið flatt og passað sig á að ná líka undir
framhandleggina og faðmurinn þarafleiðandi
útbreiddur jesús leyfið sólinni að koma til mín og
liturinn breiðist út á þeim æxli hugsunin
suðandi en angurvær eins og slompuð meðan
vatnið í lauginni sundlar og björgunar
hringur eins og andvarp á bakkanum
(s. 7)
passað sig – við laugina
legið flatt og passað sig á að ná líka undir
framhandleggina og faðmurinn þarafleiðandi
útbreiddur jesús leyfið sólinni að koma til mín og
liturinn breiðist út á þeim æxli hugsunin
suðandi en angurvær eins og slompuð meðan
vatnið í lauginni sundlar og björgunar
hringur eins og andvarp á bakkanum
(s. 7)