Um bókina
Í fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur býr Geirþrúður Flóra í íbúð fullri af plöntum og blómum. Hún kýs félagsskap þeirra fram yfir mannfólk. Dag einn kemur hún afar sérstakri plöntu fyrir á ganginum í húsinu, grunlaus um að plantan eigi eftir að breyta lífi hennar.