Beint í efni

Prinsessan á Bessastöðum

Prinsessan á Bessastöðum
Höfundur
Gerður Kristný
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Barnabækur

Með myndum eftir Halldór Baldursson.

Prinsessan á Bessastöðum er sjálfstætt framhald bókarinnar Ballið á Bessastöðum sem kom út árið 2007.

Um bókina:

Forsetinn á ekki sjö dagana sæla, það getur verið flókið að vera þjóðhöfðingi. En nú hefur hann fengið góða gesti frá útlöndum, kóng, drottningu og prinsessu. Sautjándi júní nálgast og þá á að veita allskonar duglegu fólki fálkaorðu. En ótalmargt gerist áður en fálkaorðuveislan getur byrjað og við sögu koma til dæmis gamlar og harðar kleinur, landnámshæna og brúðarterta sem minnkar og minnkar.

 

Fleira eftir sama höfund

Grasaferð að læknisráði : viðtal við Svövu Jakobsdóttur

Lesa meira

Smásaga í Meren neitoja ja meren miehia

Lesa meira

Ísfrétt

Lesa meira

Eitruð epli

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Garðurinn

Lesa meira

Ég veit þú kemur: Þjóðhátíð í Eyjum 2002

Lesa meira

Launkofi

Lesa meira

Regnbogi í póstinum

Lesa meira