Beint í efni

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Risinn þjófótti og skyrfjallið
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavik
Ár
1996
Flokkur
Myndlýsingar í bókum

Texti: Sigrún Helgadóttir. Myndir: Guðrún Hannesdóttir. Bókin var valin besta myndskreytta barnabókin í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka 1996.

Úr bókinni:

Nótt eina heyrði fólkið dunur og dynki: BÚMM, BÚMM, BÚMM
- þetta var fótatak risans! Nú vissu allir að risinn var að koma og
flýttu sér að skríða upp í rúm og breiða yfir höfuðið.

(10)

Fleira eftir sama höfund

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Fléttur

Lesa meira

Einhyrningurinn

Lesa meira

Sagan af skessunni sem leiddist

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Gormur: saga um tólf litla ánamaðka

Lesa meira

Það kallast ögurstund

Lesa meira