Beint í efni

Sagan af skessunni sem leiddist

Sagan af skessunni sem leiddist
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Barnabækur

Myndir og saga: Guðrún Hannesdóttir.

Úr bókinni:

Hvað er að þér vesalingur? spurði stóra
skessan. Ég er svo einmana, snökti litla skessan,
því ég á engan vin.

Þá skulum við vera vinkonur, sagði stóra
skessan og þurrkaði þeirri litlu um augun.

Þær leiddust svo saman yfir fjöllin og voru
strax orðnar mestu mátar.

Fleira eftir sama höfund

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Fléttur

Lesa meira

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Lesa meira

Einhyrningurinn

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Gormur: saga um tólf litla ánamaðka

Lesa meira

Það kallast ögurstund

Lesa meira