Myndir og saga: Guðrún Hannesdóttir.
Úr bókinni:
Hvað er að þér vesalingur? spurði stóra
skessan. Ég er svo einmana, snökti litla skessan,
því ég á engan vin.
Þá skulum við vera vinkonur, sagði stóra
skessan og þurrkaði þeirri litlu um augun.
Þær leiddust svo saman yfir fjöllin og voru
strax orðnar mestu mátar.