Beint í efni

Sokkalabbarnir

Sokkalabbarnir
Höfundar
Bergrún Íris Sævarsdóttir,
 Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Dag einn fer hvítur sokkur í þvottavélina og snýst þar, hring eftir hring, þar til hann þýtur inn í dularfulla og litríka ævintýraveröld. Í landi Sokkalabbana búa tilfinningaríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar læra börn að tala um og skilja hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.

Höfundar bókarinnar eru rit-og myndhöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson.

Þessi bók er sú fyrsta í bókaflokknum um Sokkalabbana. Bækurnar verða hluti af stærri heimi, þ.m.t. sjónvarpsþáttum.

Úr bókinni

sokkalabbarnir textadæmi

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Langelstur að eilífu

Lesa meira

Búðarferðin

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Kennarinn sem hvarf - sporlaust!

Lesa meira

Afi sterki: Hættuför að Hlíðarvatni

Lesa meira

Langelstur í bekknum

Lesa meira

Freyja og Fróði í klippingu

Lesa meira

Freyja og Fróði geta ekki sofnað

Lesa meira