Beint í efni

Spegill íslenskrar fyndni

Spegill íslenskrar fyndni
Höfundur
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
Útgefandi
Sæmundur
Staður
Selfoss
Ár
2024
Flokkur
Fræðibækur

Um bókina

Íslensk fyndni kom út um miðbik 20. aldar. Á seinni árum hafa margir efast um að rit þetta sé í raun og veru fyndið. Fræðileg úttekt Þórunnar Valdimarsdóttur á ritinu er greining á meintum gamanmálum og rannsókn á íslenskri menningu. 

Úr bókinni

Sóðaskapur

Þessar sögur eru furðufáar, eins subbulegt og gamla samfélagið virðist nú, á dögum ofhreinlætis og takmarkalausrar sápunotkunar. Ekki kemur á óvart að togstreitan milli þéttbýlis og dreifbýlis blómstri hér, með viðeigandi „tímaskekkju“.

Saga I-61. Símstjóri í litlu kauptúni ræddi við Reykvíking í síma og sagði honum meðal annars, að það ætti að vera grímudansleikur um kvöldið í kauptúninu. „Nú, hafið þið búninga og grímur?“ segir Reykvíkingurinn. „Nei, þeir nota engar grímur hér,“ svarar símstjóri, „þeir bara þvo sér.“ (Tegund kímni-sóðaskapur / Samfélag-dreifbýli þéttbýli- sóðaskapur sveitar)

(s. 84)

Fleira eftir sama höfund

Höfuðskepnur : ástarbréfaþjónusta

Lesa meira

Horfinn heimur : Árið 1900 í nærmynd

Lesa meira

Alveg nóg

Lesa meira

Júlía

Lesa meira

Loftnet klóra himin

Lesa meira

Síðari aldir

Lesa meira

20. öld

Lesa meira

Stúlka í turni

Lesa meira

Leikfélag Reykjavíkur: Aldarsaga

Lesa meira