Beint í efni

Strumparnir: hvar er gáfnastrumpur?

Strumparnir: hvar er gáfnastrumpur?
Höfundur
Sölvi Björn Sigurðsson
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Barnabækur

Vorið kemur
Eftir harðan veturinn geta Strumparnir loks sprangað áhyggjulausir um í sólinni. Engu að síður hefur Æðstastrumpi tekist að fá nokkra sjálfboðaliða til þess að gera vorhreingerningu í Strumpaþorpi.

Strumpasirkus
Í hverjum strumpi blundar boltasnillingur, loftfimleikamaður eða trúður, en hver ætli þori nú að leysa Strympu af hólmi eða horfast í augu við hnífakastarann? Þarf strumpur ekki að vera strumpa þolinmóðastur og brjálaðastur til að leggja í áhlaup gegn villisnigli?

Fleira eftir sama höfund

Síðustu dagar móður minnar

Lesa meira

Vökunætur glatunshundsins

Lesa meira

Radíó Selfoss

Lesa meira

Gleðileikurinn djöfullegi

Lesa meira

Fljótandi heimur

Lesa meira

Blóðberg

Lesa meira

Ljóð ungra skálda

Lesa meira

100 þýdd kvæði og fáein frumort

Lesa meira

Ást og frelsi

Lesa meira