Beint í efni

Undir öxinni

Undir öxinni
Höfundur
Geirlaugur Magnússon
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1980
Flokkur
Ljóð

Úr Undir öxinni:

Síðdegisblöðunum

Allt kyrrt
í undirheimum álfheimum goðheimum
kraumar þó á ketilsstöðunum
síðdegisblöðunum
þokkadísunum mataruppskriftunum
íþróttahasshetjum kjaftæðisköppum
mínum háborgarlegu draumum
endursömdum úr tígulgosanum
spaðaásnum eros séð og lifað
að ógleymdum síðdegisblöðunum

einginn á ferli í
undirheimum álfheimum goðheimum
kraumar þó á ketilsstöðunum

Fleira eftir sama höfund

Afl þeirra hluta

Lesa meira

Gunnar og Kjartan : ritdómur

Lesa meira

Fátt af einum

Lesa meira

Hreytur

Lesa meira

Án tilefnis

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Áleiðis áveðurs

Lesa meira

Annaðhvort - eða

Lesa meira

Ítrekað

Lesa meira