Beint í efni

Undir regnboga

Undir regnboga
Höfundur
Anton Helgi Jónsson
Útgefandi
Staður
Reykjavík
Ár
1974
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

Undir regnboga

Þegar ég stend í dyrunum
og virði fyrir mér
þennan nýfædda morgun
veit ég gjörla
   hvort ég hef verið hér áður
   eða komið í nótt

Undir regnboga
   gamalt hljóðfæri
   úr myndabók hugans
ég reyni að stilla

Og ég veit ekki hvar þetta endar
   með mig
áttavilltan í víðsýninu
berfættan í snjónum
með trefil í hitanum.

Fleira eftir sama höfund

þykjustuleikarnir

Þykjustuleikarnir

Söngfiskarnir synda fyrir utan í kvöld
Lesa meira

Ljóð af ættarmóti

Lesa meira

Verk að vinna

Lesa meira

Aðlaðandi er veröldin ánægð

Lesa meira

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum

Lesa meira

Sagan af Rómeó og Júlíu

Lesa meira

Hinn dæmigerði tukthúsmatur

Lesa meira

Frátekna borðið í Lourdes

Lesa meira

Ófælna stúlkan

Lesa meira