Beint í efni

Urðafjóla

Urðafjóla
Höfundur
Bjarni Bjarnason
Útgefandi
Augnhvíta
Staður
Reykjavík
Ár
1990
Flokkur
Ljóð

Úr Urðafjólu:

- -

Þú ert allir mínir draumar
og ég er aðeins draumar
líkt og Ísland er aðeins draumar
sem er Völuspá

Stundum mætast draumar mínir
og draumar landsins
en ef þeir verða einhverntíma einn
og ef sá draumur rætist

Ef sá draumur rætist.

- -

Fleira eftir sama höfund

Mannætukonan og maður hennar

Lesa meira

The Return of the Divine Mary

Lesa meira

Örninn

Lesa meira

Sólarlag við sjávarrönd

Lesa meira

Nakti vonbiðillinn

Lesa meira

Borgin bak við orðin

Lesa meira

Borgin bak við orðin

Lesa meira

Smásaga í Wortlaut Island

Lesa meira

Bernharður Núll

Lesa meira