Beint í efni

Völuspá

Völuspá
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Í bókinni gera Þórarinn og Kristín Ragna Gunnarsdóttir Völuspá aðgengilega fyrir börn á öllum aldri, Þórarinn endurorti kvæðin og Kristín Ragna er myndhöfundur. Kvæðin hafa verið uppfærð, frá útgáfunni sem gefin var út 1994, til að gera þau því mun aðgengilegri öllum. 

Úr Völuspá

Upphaflega
var ekkert til.
Hvorki sandursjór
svalar lindir.
Engin jörð,
enginn himinn,
aðeins gínandi gap
og gras hvergi.

(...)

Bræður munu berjast
og bana hver öðrum,
frændur verða
frændum verstir.
Hart er í heimi
hórdómur mikill.
Skeggöld, skálmöld
skildir eru klofnir
vindöld, vargöld
og veröldin steypist.
Enginn maður
öðrum hlífir.

 

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira