Höfundar: Þórarinn Eldjárn, Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Um bókina
Í Völuspá segir völva frá því hvernig heimurinn var skapaður, og síðan norrænu goðin og fyrstu mennirnir.
Hér gera Þórarinn Eldjárn og Kristín Ragna Gunnarsdóttir þetta forna og fræga kvæði aðgengilegt fyrir börn á öllum aldri í leikandi vísum og litríkum myndum.
Úr bókinni
[[{"fid":"6933","view_mode":"default","fields":{"format":"default","field_file_image_alt_text[is][0][value]":false,"field_file_image_title_text[is][0][value]":false},"type":"media","field_deltas":{"1":{"format":"default","field_file_image_alt_text[is][0][value]":false,"field_file_image_title_text[is][0][value]":false}},"attributes":{"class":"media-element file-default","data-delta":"1"}}]]