Beint í efni

Birtan er brothætt

Birtan er brothætt
Höfundur
Njörður P. Njarðvík
Útgefandi
Uppheimar
Staður
Akranes
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

Nú er þörf
á hundahreinsun
heillar þóðar

því ekki setti
alla hljóða

við illa fenginn
svikagróða

-

Ósköp reynist
orðafátækt
ömurleg

er hugsun verður
harla treg

og heimska ríður
beinan veg

(30-1)

Fleira eftir sama höfund

Antrag abgelehnt

Lesa meira

Skrifað í stein

Lesa meira

Niðjamálaráðuneytið

Lesa meira

Må vi få et barn Hr. minister: Ministeriet for befolkningskontrol

Lesa meira

Ný Jerúsalem

Lesa meira

Orð Krists: Allt sem Jesús frá Nasaret sagði samkvæmt guðspjöllunum

Lesa meira

Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu

Lesa meira

Saga leikrit ljóð

Lesa meira

Tao te king: bókin um veginn og dyggðina

Lesa meira