Einar Kárason skrifaði handrit upp úr skáldsögu sinni. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur, Gísli Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson.
Djöflaeyjan

- Höfundur
- Einar Kárason
- Útgefandi
- Skífan
- Staður
- Reykjavík
- Ár
- 1997
- Flokkur
- Kvikmyndaaðlaganir