Beint í efni

Freyja og Fróði í klippingu

Freyja og Fróði í klippingu
Höfundar
Kristjana Friðbjörnsdóttir,
 Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
JPV
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Myndir eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Freyja og Fróði eru komin með hár niður í augu en samt langar þau ekkert í klippingu. Hvað ef hársnyrtirinn klippir í eyrun eða hárið verður allt of stutt? Freyja og Fróði í klippingu er skemmtileg bók um fjörug systkini sem herða upp hugann og sjá ekki eftir því.

Fleira eftir sama höfund

Freyja og Fróði geta ekki sofnað

Lesa meira

Freyja og Fróði eru lasin

Lesa meira

Freyja og Fróði fara í búðir

Lesa meira

Freyja og Fróði eignast gæludýr

Lesa meira

Freyja og Fróði rífast og sættast

Lesa meira

Rosalingarnir

Lesa meira

Fjóli Fífils: Sverð Napóleons

Lesa meira

Reisubók Ólafíu Arndísar

Lesa meira

Flateyjarbréfin

Lesa meira