Beint í efni

Galdraskólinn

Galdraskólinn
Höfundur
Arndís Þórarinsdóttir
Útgefandi
Menntamálastofnun
Staður
Kópavogur
Ár
2019
Flokkur
Barnabækur

Bókin hentar börnum sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir myndskreytti.

um bókina

Katja fær óvænt boð um skólavist í galdraskóla og heldur glöð og spennt á heimavistina að Saurbæ. En galdranámið er erfiðara en hún átti von á og í skólanum lendir Katja í ýmsum spennandi ævintýrum.

Galdraskólinn

Fleira eftir sama höfund

kollhnís

Kollhnís

Kleinan lítur út eins og marglitur broddgöltur þegar kökuskrautið stendur út úr henni.
Lesa meira

Játningar mjólkurfernuskálds

Lesa meira

Blokkin á heimsenda

Lesa meira

Innræti

Lesa meira

Nærbuxnaverksmiðjan

Lesa meira

Nærbuxnavélmennið

Lesa meira

Lyginni líkast

Lesa meira

Heimur í hendi – Sitthvað á sveimi

Lesa meira

Gleraugun hans Góa

Lesa meira