Beint í efni

Heimur í hendi – Sitthvað á sveimi

Heimur í hendi – Sitthvað á sveimi
Höfundur
Arndís Þórarinsdóttir
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Kópavogur
Ár
2014
Flokkur
Unglingabækur

um bókina

Karl J. Jónsson myndskreytti.

Sitthvað á sveimi er í flokki leshefta fyrir mið- og unglingastig grunnskóla. Efnið tekur mið af áhugamálum nemenda. Í heftinu eru frásagnir af draugum frá ýmsum tímum og lesendur velta því fyrir sér hvernig slíkar sögur urðu til. Aftast eru orðskýringar og fjölbreytt verkefni. 

Heimur í hendi - Sitthvað á sveimi

Fleira eftir sama höfund

Bál tímans: Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár

Lesa meira

Nærbuxnanjósnararnir

Í Brókarenda snýst lífið um nærbuxur
Lesa meira

Gleraugun hans Góa

Lesa meira

Galdraskólinn

Lesa meira

Arfurinn

Lesa meira

Nærbuxnavélmennið

Lesa meira

Lyginni líkast

Lesa meira

Nærbuxnaverksmiðjan

Lesa meira

Blokkin á heimsenda

Lesa meira