Beint í efni

Grýla

Grýla
Höfundur
Gunnar Helgason
Útgefandi
Hólar
Staður
Akureyri
Ár
1997
Flokkur
Barnabækur

Um Grýlu

Myndir eftir Þórarin Gunnarsson Blöndal.

Úr Grýlu

Hér er ég!

Komið þið öll sömul sæl og beygluð. Ég heiti Grýla. Það er ég sem er að kíkja á ykkur hérna neðst á blaðsíðunni. Ég vil ekki sýna mig alla strax. Ég hef nefnilega heyrt að þið, mannfólkið, væruð alveg logandi hrædd við mig af því að ykkur þætti ég svo hræðilega ljót. En ég er ekkert ljót. Ég þyki satt best að segja barrassta mjög falleg. Og ekki er ég vond heldur. Fimmtán hala upp til guðs og korriró og hananú!

Ef þið trúið mér og þorið að sjá mig alla, þá skulið þið fletta núna.

Að öðrum kosti skulið ekkert vera að lesa þessa bók. Jæja, eruð þið tilbúin? Eru þið ekkert hrædd? Þá skulið þið bretta og fletta.

Fleira eftir sama höfund

Barnaræninginn

Lesa meira

Víti í Vestmanneyjum

Lesa meira

Rangstæður í Reykjavík

Lesa meira

Nornin og dularfulla gauksklukkan

Lesa meira

Mamma klikk!

Lesa meira

Gula spjaldið í Gautaborg

Lesa meira

Goggi og Grjóni: vel í sveit settir

Lesa meira

Goggi og Grjóni

Lesa meira

Aukaspyrna á Akureyri

Lesa meira