Beint í efni

Jarðljóð

Jarðljóð
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1985
Flokkur
Ljóð

Ljóðasafn Fjölva ; 17. Myndir: Guðjón Davíð Jónsson

Úr Jarðljóðum:

Munnleg geymd

Herbergi
þar sem lyktin
er af gömlu
margföldu veggfóðri.

Gamla konan
stígur saumavélina
í gríð og erg

heldur áfram
að segja mér
söguna af Kapítólu.

Fleira eftir sama höfund

Álagaeldur

Lesa meira

Glerfjallið

Lesa meira

Draumkvæði

Lesa meira

Ferð undir fjögur augu

Lesa meira

Dvergasteinn

Lesa meira

Förunótt

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Tummalinnan Valot

Lesa meira

Segðu mér og segðu ...

Lesa meira