Beint í efni

Segðu mér og segðu ...

Segðu mér og segðu ...
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Óþekktur/Unknown
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Barnabækur

Með myndum eftir Lindu Ólafsdóttur.

Um bókina:

Ljóðabók fyrir börn. Yrkisefnin eru af ýmsu toga og fortíð og nútíð fléttast saman. Þjóðleg stef, romsur og óhefðbundin kvæði kallast á.

Úr Segðu mér og segðu ...:

Hafmeyjar og landmeyjar

Í hafinu búa hafmeyjar
með hreistraðan sporð
synda þar og svamla
segir Lúða gamla
en skilja ekki orð
af öllu því sem landmeyjar
láta út úr sér
svona líka tregar
og tilgerðarlegar
á tveimur fótum
þrammandi
um þetta litla sker.

Fleira eftir sama höfund

Álagaeldur

Lesa meira

Glerfjallið

Lesa meira

Draumkvæði

Lesa meira

Ferð undir fjögur augu

Lesa meira

Dvergasteinn

Lesa meira

Förunótt

Lesa meira

Jarðljóð

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Tummalinnan Valot

Lesa meira