Beint í efni

Randalín og Mundi : Dagar í desember

Randalín og Mundi : Dagar í desember
Höfundur
Þórdís Gísladóttir
Útgefandi
RÚV
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Sjónvarpsþættir

Vinirnir Randalín og Mundi lenda í miklum ævintýrum í jólamánuðinum, gera góðverk og óvart skemmdarverk. 

Þau leysa ráðgátu um grunsamlegan nágranna o g hjálpa hælisleitendum á flótta, leita aðstoðar spákonu sem á kristalskúlu, fást við nágranna sem á snák 
og eltast við jólasvein sem dúkkar upp á ólíklegustu stöðum. 

Handritshöfundar eru Þórdís Gísladóttir, Ilmur Kristjánsdóttir og Saga Garðarsdóttir.

Leikstjórn: Silja Hauksdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir. Meðal leikenda eru: Kría Burgess, Gunnar Erik Snorrason, Birta Hall, Ægir Chang Hlésson, Hilmir Snær Guðnason, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Saga Garðarsdóttir, Katla Margrét Þorgeirssdóttir, Jörundur Ragnarsson og Harpa Arnardóttir.

Fleira eftir sama höfund

Horfið ekki í ljósið

Lesa meira

Doddi – Ekkert rugl!

Lesa meira

Doddi – Bók sannleikans!

Lesa meira

Óvissustig

Lesa meira

Randalín, Mundi og afturgöngurnar

Lesa meira

Randalín og Mundi í Leynilundi

Lesa meira

Randalín og Mundi

Lesa meira

Leyndarmál annarra

Lesa meira