Beint í efni

Smásögur í Flügelrauschen

Smásögur í Flügelrauschen
Höfundur
Andri Snær Magnason
Útgefandi
Steidl
Staður
Göttingen
Ár
2000
Flokkur
Þýðingar á þýsku


Smásögurnar Gras (Gras) og Schlaf mein liebe (Sofðu ást mín), birtust í þýskri þýðingu í Flügelrauschen , safnriti með smásögum íslenskra höfunda.



Kolbrún Haraldsdóttir og Hubert Seelow ritstýrðu verkinu, en Andreas Blum og Viola Lensch þýddu á þýsku.


Fleira eftir sama höfund

Flugmaður: ljóðadiskur með undirspili

Lesa meira

LoveStar

Lesa meira

Il pianeta blu

Lesa meira

Berättelsen om den blå planeten

Lesa meira

Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð

Lesa meira

Bónusljóð

Lesa meira

Bónusljóð : 33% meira

Lesa meira

Úlfhamssaga

Lesa meira

Náttúruóperan

Lesa meira