Beint í efni

Sumartungl

Sumartungl
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Ljóð

Úr Sumartungli

Framsýni

Framhaldslíf töluðum við aldrei um
hvernig uppnumdar sálir gætu svifið
yfir hafið eða fjöllin og liðið um bæinn
látið sér annt um afkomendur sem una
sér við sitt daglega brauð.

Að lokinni vertíð lögðum við
fáeinar krónur í blikkdós sem beið í
læstum hornskáp eftir möl og ryði.
Framhaldslíf töluðum við ekki um
en flestir virtust kunna á því skil.

(8)

Fleira eftir sama höfund

Oro de serpientes

Lesa meira

Seikkailu metsässä

Lesa meira

Segðu mér og segðu...

Lesa meira

Dvärgstenen

Lesa meira

Sjálfsmyndir

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Förunótt

Lesa meira

Álagaeldur

Lesa meira

Tryllespillet

Lesa meira