Beint í efni

Þerna á gömlu veitingahúsi

Þerna á gömlu veitingahúsi
Höfundur
Kristín Ómarsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1993
Flokkur
Ljóð


Úr Þernu á gömlu veitingahúsi:

Á heitum degi

krökkt af blindum
gömlum
kvenkanínum
í stólnum

sjúga orðin
sem ég skildi eftir
á þrífætta
borðinu í garðinum

þegar ég nálgast
berfætt
með eyrnahlíf
og loðinn riffil

(s. 20)

Fleira eftir sama höfund

Við tilheyrum sama myrkrinu – af vináttu: Marilyn Monroe og Greta Garbo

Lesa meira

Children in the Reindeer Woods

Lesa meira

Hjartatrompet

Lesa meira

Margrét mikla

Lesa meira

Smásögur

Lesa meira

Afmælistertan

Lesa meira

Margar konur

Lesa meira