Beint í efni

Tolkien og hringurinn

Tolkien og hringurinn
Höfundur
Ármann Jakobsson
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Fræðibækur

Um bókina

Hringadróttinssaga J.R.R. Tolkiens er ein mesta lesna bók sem út hefur komið. Í þessari bók leiðir Ármann Jakobsson lesandann inn í víðáttumikinn sagnaheim Tolkiens, rekur ættir álfa og dverga og skyggnist inn í góða heima og illa. Einnig segir hann frá manninum Tolkien og starfi hans og leiðir fram þær fjölbreyttu hugmyndir sem búa að baki verkinu. 

Fleira eftir sama höfund

Bölvun múmíunnar

Lesa meira

Glæsir

Lesa meira

Urðarköttur: saga um glæp

Lesa meira

Útlagamorðin: saga um glæp

Lesa meira

Brotamynd

Lesa meira

Síðasti galdrameistarinn

Lesa meira

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur

Lesa meira

Vonarstræti

Lesa meira

Tíbrá: saga um glæp

Lesa meira