Beint í efni

Vetrarbraut

Vetrarbraut
Höfundur
Njörður P. Njarðvík
Útgefandi
Uppheimar
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Ljóðabókin Vintergata eftir Kjell Espmark í þýðingu Njarðar.

Úr bókinni:

Áttum við ekki söngva
sem steymdu í okkur úr moldinni?
Áttum við ekki myndir á skinni
þar sem hirtir voru veiddir á flótta?
Stigu ekki ráð forfeðranna út úr klettinum?
Þeir sem komu á skipi úr austri
brenndu fortíð okkar af kænsku
til að setja sínar sögur ís taðinn.
Sjálfur var ég dreginn að gálga
til að frelsa mig frá vantrú minni.
Urðu ekki einu sinni andvörp eftir af okkur?
Það er hægt að stroka út þjóð.
Og stroka út að hafa strokað út.
Ég held að þeir einu sem muna okkur
séu yfirgrónir stígar okkar.

(38)

Fleira eftir sama höfund

Antrag abgelehnt

Lesa meira

Skrifað í stein

Lesa meira

Birtan er brothætt

Lesa meira

Niðjamálaráðuneytið

Lesa meira

Må vi få et barn Hr. minister: Ministeriet for befolkningskontrol

Lesa meira

Ný Jerúsalem

Lesa meira

Orð Krists: Allt sem Jesús frá Nasaret sagði samkvæmt guðspjöllunum

Lesa meira

Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu

Lesa meira

Saga leikrit ljóð

Lesa meira