Verðlaun
tilnefningar
2021 - Barnabókaverðlaun Reykjavíkur í flokki myndlýstra bóka: Hestar
Tjörnin
Lesa meiraÞegar Fífa og Spói rekast á ókunna dæld í miðjum garðinum sínum breytist allt. Hélukeppir og gljáfætlur, óstýrilát selshamsstytta, dularfullt draugabarn og bíræfnir nágrannar eru bara brot af þeim undrum sem koma upp úr kafinu þegar vinirnir munda skóflurnar.Drottningin sem kunni allt nema ...
Lesa meiraBambalína drottning kann allt! Nema kannski eitt. Hvað ætli það sé? Kannski kemur það í ljós daginn sem hún þeysir á hestvagninum sínum til að opna nýja leikskólann (ef hún nær þangað á réttum tíma).
Það er ekkert hægt að stjórna svona tjörn
Þá taka við taka blaðsíður þar sem enginn texti er til staðar. Lesendur fylgjast með Fífu falla dýpra og dýpra ofan í tjörnina. Að lokum sjá þeir heilan helling af Þau ákveða að hætta að reyna að stjórna tjörninni, „það er ekkert hægt að stjórna svona tjörn hvort sem er“. Börnin og lesendur átta sig á því að sumu er ekki hægt að stjórna. Náttúran og vatnið eru öfl sem eru ofar okkar mætti og við þurfum að bera virðingu fyrir. Þó að mannfólkið leggi eignarhald á svæði eru samt aðrar lífverur sem við deilum plássi með og eiga alveg jafn mikið í umhverfinu og við.
Fortíðarflakk og óvæntar hetjur
Þessi viðfangsefni koma við sögu í tveimur nýútkomnum barnabókum sem hér verður fjallað um, Gling gló eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur með myndskreytingum eftir Sjöfn Asare og Eldgos þar sem Rán Flygenring er bæði höfundur texta og mynda.