Beint í efni

Brynja Hjálmsdóttir

  • friðsemd kápa

    Friðsemd

    Friðsemd hefur alla tíð verið með nefið ofan í erótískum spennusögum, sem Fatima, besta vinkona hennar, framleiðir á færibandi. Hennar eigið hversdagslíf er allt annað en spennandi. Þegar besta vinkonan deyr af grunsamlegum slysförum heldur Friðsemd í háskaför og áður en hún veit af er líf hennar orðið ískyggilega reyfarakennt.
    Lesa meira
  • ókyrrð

    Ókyrrð

    Það raskar líka eðlilegri froðumyndun líkamans að sofa í flugvélum
    Lesa meira
  • okfruman

    Lesa meira