Beint í efni

Einnota vegur

Einnota vegur
Höfundur
Þóra Jónsdóttir
Útgefandi
Mýrarsel
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Ljóð

Úr Einnota vegi:


Heimfylgd

Á vegunum
hefur þjóðarsálin
sitt eigið aksturslag

Einbreiðar brýr
hnipra sig saman

Hver situr í aftursætinu
hálsliðamjúk
nema hættan

Í dag hefur sólin numið staðar
stundarkorn yfir Ásbyrgi

Í kvöld teygir vegurinn sig langt
til að fylgja okkur heim.

(s. 57)

Fleira eftir sama höfund

Línur í lófa

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Landið í brjóstinu

Lesa meira

Jól í koti

Lesa meira

Höfðalag að hraðbraut

Lesa meira

Horft í birtuna

Lesa meira

Sólardansinn

Lesa meira

Far eftir hugsun

Lesa meira

Á hvítri verönd

Lesa meira