Beint í efni

Bókaþjófurinn

Bókaþjófurinn
Höfundur
Ísak Harðarson
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Íslenskar þýðingar


Skáldsagan The Book Thief eftir Markus Zusak í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar.

Um bókina:

Bókaþjófurinn gerist í Þýskalandi nasismans þar sem dauðinn er sífellt nálægur – og ferðast víða. Þrisvar sér hann bókaþjófinn, hana Lísellu litlu, níu ára gamla stúlku sem býr hjá fósturforeldrum sínum í Himmelstræti eftir að móðir hennar er send í fangabúðir.

Lísella hefur dálæti á bókum en til að geta eignast þær verður hún að stela þeim – og í bókunum uppgötvar hún mátt orðanna og tungumálsins og um leið mátt illskunnar sem oft er tjáð í orðum. Þetta er sagan um hana og fólkið í götunni hennar sem bíður örlaga sinna þegar sprengjuregnið hefst.

Fleira eftir sama höfund

Hjörturinn skiptir um dvalarstað

Lesa meira

Veggfóðraður óendanleiki

Lesa meira

Veraldarviska

Lesa meira

Við fótskör meistarans

Lesa meira

Leið pílagrímsins

Lesa meira

Ræflatestamentið

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Öreigarnir í Lódz

Lesa meira

Listin að stjórna eigin lífi: Virkjaðu þinn innri kraft

Lesa meira