Beint í efni

Gegn gangi leiksins

Gegn gangi leiksins
Höfundur
Bragi Ólafsson
Útgefandi
Bjartur-Veröld
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Sjö ár eru liðin frá því ljóðskáldið Svanur Bergmundsson losnaði úr klefa sínum á Litla-Hrauni, eftir að hafa afplánað nokkurra ára dóm fyrir manndráp í miðbæ Reykjavíkur. Lóa, systir Svans, er farin á heimili fyrir aldraða, og hefur sett íbúð sína í Þingholtunum á sölu, en leyfir bróður sínum að búa í henni þangað til hún selst. Á fallegum haustdegi bankar ungt par upp á hjá Svani, og vill skoða íbúðina. Svanur er á því augnabliki að koma sér fyrir til að fylgjast með leik á alþjóðlegu fótboltamóti í sjónvarpinu – en framundan er líka annar leikur, sem Svanur mun sjálfur taka þátt í. Í kjölfar heimsóknar unga parsins fer síðan enn einn boltinn að rúlla.

 

Fleira eftir sama höfund

[Þrjú ljóð]

Lesa meira

Dragsúgur

Lesa meira

Við hinir einkennisklæddu

Lesa meira

Hvíldardagar

Lesa meira

Ansjósur

Lesa meira

Nöfnin á útidyrahurðinni

Lesa meira

Ljóð og smásaga í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Brushstrokes of Blue: The Young Poets of Iceland

Lesa meira

Isländisches Theater der Gegenwart

Lesa meira