Beint í efni

Hringhenda

Hringhenda
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Ljóðhús
Staður
Reykjavík
Ár
1982
Flokkur
Ljóð

Úr Hringhendu:

Edward Munch og fleiri

Tvær verur - logarauð og blá,
hvort vefur annað örmum á svörtu djúpi.

 Möte i verdensrummet

Og hérna berst mér að eyrum leikur geimsveitar
 á rafstrengi sína og bumbur
og rödd sem kallar: Touch me! Feel me! Take me!

Fleira eftir sama höfund

Langtfrá öðrum grjótum

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Jón Engilberts

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Rauðhjallar

Lesa meira

Ljóð 1966-1994 : Úrval

Lesa meira