Beint í efni

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum
Höfundur
Ýmsir höfundar
Útgefandi
Ljóðkynni
Staður
Reykjavík
Ár
1970
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Ljóðaþýðingar eftir Einar Braga.

Úr Hrafnar í skýjum

Förumaðurinn (Charles Baudelaire)

Hvern elskar þú heitast, dularfulli förumaður: föður þinn,
móður þína, systur eða bróður?
Ég á engan föður, enga móður, hvorki systur né bróður.
Vini þína?
Fram til þessa dags hef ég ekki fengið botn í merkingu
orðsins sem þú nefndir.
Land þitt?
Mér er ókunnugt á hvaða breiddarbaugi það liggur.
Fegurðina?
Feginn vildi ég elska hana, hina guðdómlegu, eilífu.
Peninga?
Ég fyrirlít þá eins og þið Guð.
Hvað elskarðu þá, undarlegi förumaður?
Ég elska skýin – skýin sem fram hjá fara ... þarna í fjarska ...
þessi yndislegu ský.

Fleira eftir sama höfund

Hjaltlandsljóð

Lesa meira
Takk fyrir komuna

Takk fyrir komuna

Höfundar eru meistaranemar í ritlist við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Hvísla að klettinum : ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama

Lesa meira

Í andófinu : pólsk nútímaljóð

Lesa meira

Birtan yfir ánni

Lesa meira

Ljóðarými: skáldskapur frá Asíu og Norðurlöndunum

Lesa meira

Mundu, líkami

Lesa meira

Smásögur heimsins: Asía og Eyjaálfa

Lesa meira

Nýsnævi: ljóðaþýðingar

Lesa meira