Beint í efni

Tao te king: bókin um veginn og dyggðina

Tao te king: bókin um veginn og dyggðina
Höfundur
Njörður P. Njarðvík
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Stuttir ljóðrænir textar frá því um sjöttu öld f.Kr. eignaðir Lao Tze. Njörður þýddi og ritaði inngang.

Úr bókinni:

46 Nægjusemi

Þegar þjóðir virða Veginn
draga hestar plóg og herfi
en þegar þær villast af Veginum
eru vopn bundin í klyfjar.

Versta böl er að vilja stöðugt meira
versta kvöl að kunna sér ekki hóf
og versta ógæfa ágirnd.

Sá sem kann sér hóf
hefur ætíð nóg.

(63)

Fleira eftir sama höfund

Antrag abgelehnt

Lesa meira

Skrifað í stein

Lesa meira

Birtan er brothætt

Lesa meira

Niðjamálaráðuneytið

Lesa meira

Må vi få et barn Hr. minister: Ministeriet for befolkningskontrol

Lesa meira

Ný Jerúsalem

Lesa meira

Orð Krists: Allt sem Jesús frá Nasaret sagði samkvæmt guðspjöllunum

Lesa meira

Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu

Lesa meira

Saga leikrit ljóð

Lesa meira