Beint í efni

Veggfóðraður óendanleiki

Veggfóðraður óendanleiki
Höfundur
Ísak Harðarson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Ljóð

Úr Veggfóðruðum óendanleika:

[Orð]
orð um orð orð um orð orð um orð
um orð um orð um orð um orð
um orð um orð um orð um orð um orð u
morð u morð u morð u morð u morð

orð er þriggja stafa morð

____

Við rjúfum hér dagskrána
til að skjóta inn áríðandi
tilkynningu frá Almannavörnum:

Óendanleikinn
þrengist nú um 11 hugtök á sólarhring!
Óendanleikinn
þrengist nú um 11 hugtök á sólarhring!

Þar sem nýjustu útreikningar benda til
enn hraðari þrengingar á næstunni
vilja Almannavarnir beina þeim eindregnu
tilmælum til fólks að taka tillit til þessa
í hugsun sinni.

Fleira eftir sama höfund

Hjörturinn skiptir um dvalarstað

Lesa meira

Veraldarviska

Lesa meira

Bókaþjófurinn

Lesa meira

Við fótskör meistarans

Lesa meira

Leið pílagrímsins

Lesa meira

Ræflatestamentið

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Öreigarnir í Lódz

Lesa meira

Listin að stjórna eigin lífi: Virkjaðu þinn innri kraft

Lesa meira