Beint í efni

131.839 slög með bilum

131.839 slög með bilum
Höfundur
Ýmsir höfundar
Útgefandi
ntamo
Staður
Helsinki
Ár
2007
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Safn ljóða frá ýmsum löndum í íslenskri þýðingu Eiríks Arnar.

„Fátt studdi meira við endurnýjun íslenskrar ljóðlistar á sjötta og sjöunda áratugnum en safnbókin Erlend nútímaljóð. Hér hefur Eiríkur Örn Norðdahl leikið sama leik, valið og þýtt ljóð eftir núlifandi útlend skáld. Án efa verður efni bókarinnar yngri sem eldri lesendum innblástur, fyrir utan að hún sýnir okkur að enn einu sinni lifum við á gullöld ljóðsins.” – Sjón

Skáld sem eiga ljóð í bókinni eru Charles Bernstein, Jon Paul Fiorentino, Susana Gardner, Oscar Rossi, Kirby Olson, Leevi Lehto, Sharon Mesmer, Jan Hjort, Jesse Ball, Markku Paasonen, Jack Kerouac, Derek Beaulieu, Katie Degentesh, Paul Dutton, Nada Gordon, Paal Bjelke Andersen, Gherardo Bortolotti, Daniel Scott Tysdal, Iain Bamforth, Michael Lentz, Anne Waldman, Teemu Manninen, Mike Topp, Ida Börjel, Amiri Baraka, S. Baldrick, bpNichol, Charles Bukowski, Mairead Byrne, Mark Truscott, John Tranter, Sylvia Legris, Maya Angelou, Bruce Andrews, Haukur Már Helgason, Craig Dworkin, Shanna Compton, Lars Mikael Raattamaa, Vito Acconci, K. Silem Mohammad, Frank Bidart, Rita Dahl, damian lopes, Jelaluddin Rumi, Rachel Levitsky, Tom Leonard, Hans Magnus Enzensberger, Ian Hamilton Finlay, Ulf Karl Olov Nilsson, Caroline Bergvall, Christian Bök, e. e. cummings, Saul Williams, a. rawlings, Stephen Cain, Jeff Derksen, Linh Dinh, Nico Vassilakis, Martin Glaz Serup, Malte Persson og Anna Hallberg.

Fleira eftir sama höfund

Undir norðurljósum

Lesa meira

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum

Lesa meira

Í andófinu : pólsk nútímaljóð

Lesa meira

Hjaltlandsljóð

Lesa meira

Hvísla að klettinum : ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama

Lesa meira

Elskar mig - elskar mig ekki

Lesa meira

Öll dagsins glóð

Lesa meira

Hrikalega skrýtnar skepnur: Einvígi varúlfs og dreka

Lesa meira

Nýsnævi: ljóðaþýðingar

Lesa meira