Beint í efni

Áður óútgefið efni

Áður óútgefið efni
Höfundur
Hermann Stefánsson
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Hljómdiskar / Hljómplötur

Með hljómsveitinni 5tu herdeildinni.

Textabrot úr Áður óútgefnu efni:

Hjartað í mér

Ég held hjarta mínu eins hreinu og ég get
Ekki orða bundist, hjartað mitt er met
En það eina sem að angrar vesalings mig
Er að hún er ekki eins hjartahrein og ég

Ég hef hreinsað í mér hjartað einsog lín
Það er hvítþvegið og þetta er ekkert grín
Því við bárum saman hennar hjarta og mitt
Og hennar hjarta var allt annað en fínt

Og núna held ég vestur senn við sólarlag
Ég mun ríða burt og syngja þetta lag
Ég mun ekki nema staðar unz ég sé
Hjarta eins hreint og hjartað í mér

Fleira eftir sama höfund

Ugluturn

Lesa meira

Hælið

Lesa meira

Zeitreise als Laborratte

Lesa meira
millibilsmaður

Millibilsmaður

Í Reykjavík geisar mikið fár yfir hinni nýju stefnu, spíritismanum.
Lesa meira

Níu þjófalyklar

Lesa meira

Sjónhverfingar: Fjarvistarsannanir fyrir íslenskan veruleika

Lesa meira

Stefnuljós

Lesa meira

Borg í þoku

Lesa meira

Súkkulaði og kók

Lesa meira