Beint í efni

Á afmæli konu minnar : 18. maí 2002

Á afmæli konu minnar : 18. maí 2002
Höfundur
Guðjón Sveinsson
Útgefandi
Mánabergsútgáfan
Staður
Án útgst.
Ár
2002
Flokkur
Ljóð

Geisladiskur með upplestri höfundar og lögum við sum ljóðanna fylgir.

Úr Á afmæli konu minnar:

Á afmæli konu minnar

Enn hjala vorbláir vindar í vitund og draumi. Hlýðir kyrrlát á haustið - horfir um öxl. Greinir í glóbjörtum fjarska gullkolla smáa. Uppskera öll í hlöðu auðna á sál.

Fleira eftir sama höfund

Húmar að kvöldi

Lesa meira

Glaumbæingar samir við sig

Lesa meira

Glaumbæingar á ferð og flugi

Lesa meira

Grallaraspóar og gott fólk

Lesa meira

Glatt er í Glaumbæ

Lesa meira

Fimmburarnir hennar Elínóru

Lesa meira

Hamingjublómin

Lesa meira

Hljóðin á heiðinni

Lesa meira

Leyndardómar Lundeyja

Lesa meira