Beint í efni

Hamingjublómin

Hamingjublómin
Höfundur
Guðjón Sveinsson
Útgefandi
Oddur Björnsson
Staður
Akureyri
Ár
1988
Flokkur
Barnabækur

Úr Hamingjublómunum:

Í miðju þorpsins stóð forkunnar fagurt hús með súlnagöngum mót suðri og í garðinum var gosbrunnur og blómaskáli. Hér hlaut að búa hamingjusamt fólk. Ekki var dýrðin minni innan dyra. Allt fótatak drukknaði í flosmjúkum teppum. Málverk meistaranna prýddu veggi, glitrandi ljósakrónur trónuðu yfir borðum, stórir skápar voru fullir af forgylltum bókum, útskorin húsgögn stóðu þar í óhagganlegum virðuleik og í loftinu sveif framandi ilmur ættaður austan úr löndum, þar sem fólk hefur öðlast yfirnáttúrulega visku.

(s. 11)

Fleira eftir sama höfund

Húmar að kvöldi

Lesa meira

Glaumbæingar samir við sig

Lesa meira

Glaumbæingar á ferð og flugi

Lesa meira

Grallaraspóar og gott fólk

Lesa meira

Glatt er í Glaumbæ

Lesa meira

Fimmburarnir hennar Elínóru

Lesa meira

Hljóðin á heiðinni

Lesa meira

Leyndardómar Lundeyja

Lesa meira

Loksins kom litli bróðir : Saga fyrir börn

Lesa meira