Beint í efni

Áfram Sigurfljóð!

Áfram Sigurfljóð!
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Önnur bókin um Sigurfljóð.

Sigurfljóð flýgur langt út í heim yfir fjöll og firnindi, höf og lönd, yfir skóga og eyðisand. Þar hittir hún Amíru og Elías. Þeim líður ekki vel. En með hjálp Sigurfljóðar verður líf þeirra miklu betra!

Fleira eftir sama höfund

Teitur í heimi gulu dýranna

Lesa meira

Jólakrakkar

Lesa meira

Strokubörnin á Skuggaskeri

Lesa meira

Eyja glerfisksins

Lesa meira

Týndu augun

Lesa meira

Eins og í sögu

Lesa meira

Kynlegur kvistur á grænni grein

Lesa meira

Langafi drullumallar

Lesa meira

Beinagrindin

Lesa meira