Beint í efni

Áfram Sigurfljóð!

Áfram Sigurfljóð!
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Önnur bókin um Sigurfljóð.

Sigurfljóð flýgur langt út í heim yfir fjöll og firnindi, höf og lönd, yfir skóga og eyðisand. Þar hittir hún Amíru og Elías. Þeim líður ekki vel. En með hjálp Sigurfljóðar verður líf þeirra miklu betra!

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira