Bókin er sjálfstætt framhald bókanna Týndu augun og Frosnu tærnar.
Um bókina:
Systkinin Stína og Jonni eiga von á Skafta vini sínum í heimsókn. En um leið og hann stígur upp í flugvélina sem á að flytja hann til borgarinnar fer keðja dularfullra atburða af stað og krakkarnir þurfa að hafa sig alla við til að bjarga sér - og raunar öllum heiminum - úr hræðilegri klípu.