Beint í efni

Sól skín á krakka

Sól skín á krakka
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1992
Flokkur
Barnabækur

Myndir: höfundur.

Úr Sól skín á krakka:

Tíminn líður hratt og dvöl þeirra í Afríku er senn á enda. Sunnu langar til að vera miklu lengur. En það verður nú líka gott að koma heim og horfa á sjónvarpið og borða venjulegan mat. Hér í þessu þorpi er ekkert sjónvarp. Það er ekki einu sinni rafmagn hérna og fólkið fer bara að sofa þegar dimmir. Á kvöldin eru oft sagðar sögur. Þá sitja allir kringum sögumanninn og hlusta með athygli. Sunna og Pétur hlusta á sögurnar með foreldrum sínum, en þá þarf annað hvort mamma eða pabbi að hvísla að þeim um hvað sagan er. Sunna hefur reyndar lært nokkur orð, en þau eru fá. Hún veit að minnsta kosti að þegar maður heilsar á að segja: Selam!

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira

Allt í plati

Lesa meira