Beint í efni

Fjaðrafok í mýrinni

Fjaðrafok í mýrinni
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Það er eitthvað undarlegt að gerast langt úti í bullandi og sullandi mýrinni. Hvaða rauðu slettur eru þarna úti um allt? Er það tómatsósa? Jarðaberjasulta? Eða eru þetta kannski BLÓÐSLETTUR?

Í þessari bók hittum við Móses í bláa húsinu og þríburana Stellu, Ella og Bellu í gráa húsinu. Auk þess sjálfa ófreskjuna í mýrinni sem kúrir ein í holu sinni og gæðir sér á kanelsnúðum. Við rekumst á grunsamlegan bókabílstjóra, þríburamömmu á kafi í leynilegum verkefnum og hugsanlega komumst við að því hvernig hægt er að læra að skilja fuglamál!

Sigrún Eldjárn hefur skrifað fjölda bóka og hlotið fyrir þær fjölda verðlauna og viðurkenninga. Fyrri bókin um fólkið í Mýrarsveitinni, Ófreskjan í mýrinni, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2023.

fjaðrafok í mýrinni, textadæmi

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira