Beint í efni

Handsprengja í morgunsárið: baráttukvæði

Handsprengja í morgunsárið: baráttukvæði
Höfundur
Eiríkur Örn Norðdahl
Útgefandi
Nýhil
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

Ásamt Ingólfi Gíslasyni.

Bókin er tvískipt: Í fyrri hlutanum eru þýðingar á ljóðum heimsþekktra einstaklinga á borð við Saddam Hussein, Ayatollah Khomeini og Ronald Reagan; í þeim seinni eru svokallaðar róttækar þýðingar Eiríks Arnar og Ingólfs Gíslasonar á skrifum og ummælum íslenskra stjórnmála- og umsvifamanna.

Úr Handsprengju í morgunsárið:

Handsprengja í morgunsárið

eftir Radovan Karadzic

Ég bíð...
eftir dásamlegu tækifæri...
Og varpa handsprengju í morgunsárið,
vopnaður hlátri
hins einmana.

*

Ég lofsyng mikilfengleika byssukúlunnar
sem hún borar sig í gegnum vaxköku
heilabúsins.

*

Ég er loksins týndur
ég ljóma eins og sígaretta
á vörum taugasjúklings:
Á meðan þeir leita að mér alls staðar
bíð ég í launsátri dögunar.

(5)

Fleira eftir sama höfund

Ú á fasismann - og fleiri ljóð

Lesa meira

Heljarþröm

Lesa meira

Móðurlaus Brooklyn

Lesa meira

Þjónn, það er fönix í öskubakkanum mínum!

Lesa meira

Gift för nybörjare

Lesa meira

Ljóð í Ny islandsk poesi

Lesa meira

IWF! IWF! OMG! OMG!

Lesa meira

Heilagt stríð - runnið undan rifjum drykkjumanna

Lesa meira