Beint í efni

Ljóð í Ny islandsk poesi

Ljóð í Ny islandsk poesi
Höfundur
Eiríkur Örn Norðdahl
Útgefandi
Óþekktur/Unknown
Staður
Ár
2011
Flokkur
Þýðingar á dönsku


Ljóðin Forord: Krisesonetten (Formáli: Kreppusonnettan) og X.



Ny islandsk poesi inniheldur ljóð 10 íslenskra samtímaskálda í danskri þýðingu og er sú þriðja í ritröð ljóðaþýðinga á dönsku. Áður komu út bækurnar Ny tysk poesi (2009) og Ny polsk poesi (2010). Ljóðin eru birt á íslensku samhliða þýðingunum.



Þau Nina Søs Vinther, Lóa Stefánsdóttir og Erik Skyum-Nielsen sjá um þýðingar. Eiríkur Örn Norðdahl skrifar eftirmála að bókinni.



Skáldin sem eiga ljóð í bókinni eru þau Steinar Bragi, Kristín Eiríksdóttir, Ingólfur Gíslason, Haukur Ingvarsson, Eiríkur Örn Norðdahl, Kári Páll Óskarsson, Ófeigur Sigurðsson, Sölvi Björn Sigurðsson, Ingunn Snædal og Kristín Svava Tómasdóttir.


Fleira eftir sama höfund

Ú á fasismann - og fleiri ljóð

Lesa meira

Heljarþröm

Lesa meira

Móðurlaus Brooklyn

Lesa meira

Þjónn, það er fönix í öskubakkanum mínum!

Lesa meira

Handsprengja í morgunsárið: baráttukvæði

Lesa meira

Gift för nybörjare

Lesa meira

IWF! IWF! OMG! OMG!

Lesa meira

Heilagt stríð - runnið undan rifjum drykkjumanna

Lesa meira